Við tökum kjötið heim strax eftir slátrun og látum það hanga og meyrna fyrir frystingu. Við það verður kjötið bragðmeira og er tilbúið til eldunnar strax eftir þiðnun.
Verð |
|
2.900,- | Lambalæri |
3.600,- | Lærasneiðar |
4.500,- | Hryggur |
4.800,- | Hryggur - 1/2 með lundum |
4.800,- | Tvírifjur - hryggsneiðar |
2.400,- | Súpukjöt – 1 flokks, sérvalið |
3.100,- | Framhryggjasneiðar |
2.400,- | Bógur* |
3.200,- | Úrbeinuð bógsteik* |
2.700,- | Bógsneiðar |
2.100,- | Hvundagssteik** |
1.600,- | Lambaskankar |
1.500,- | Lambarif |
2.950,- | Heill skrokkur*** (slög, hæklar og rif tekin frá) |
*Við vekjum athygli á að bógur er afar bragðmikil og safarík steik þar sem mun meiri fitulög eru í kjötinu. Bógur er minni biti en læri og hentar því vel þar sem færri eru í heimili.
**Hvundagssteikin er úrbeinaður framparturinn í kjötneti, aðeins salt og pipar stráð inní, hentar vel þeim sem vilja hafa kjötið sitt aðeins feitt og mjög gott að hægelda í ofni.
*** Við fitusnyrtum allt kjöt fyrir frystingu. Ef sérstakar óskir eru með sögun á heilum skrokkum skal taka það fram við pöntun . Við tökum rifin, slögin og hæklana úr pakkanum þ.a. það eru einungis það kjöt sem fer á pönnuna eða í pottinn. Af 15 - 19 kg. dilk eru ca 11 - 14 kg. af kjöti..
Öll verð eru kr. per kg.
Flutningskostnaður er ekki innifalinn í verðinu og afhending vöru er samkvæmt samkomulagi.
HÉR GETUR ÞÚ PANTAÐ VÖRUR BEINT FRÁ OKKUR
Sími: 848-4237
Netfang: hella@hangikjot.is eða koma við í litlu sveitabúðinni.