Hvundagsteik

Hvundagssteikin er ný vara.  Við tökum frampartinn án bógs og úrbeinum, kryddum með maldonsalti og pipar og rúllum inn í net.  Þetta er mjög gott að steikja í ofni og jafnvel láta malla við vægan hita í lengri tíma.  Þetta er fiturík steik og hentar því betur fyrir þá sem kunna að meta slíkt.

 Hvundagssteikin er í ca 600 - 900 gr. rúllum.

Verð
kr.per.kg
Vara
1.710,-  Hvundagssteik

 
Öll verð eru kr. per kg.  
Flutningskostnaður er ekki innifalinn í verðinu, afhending vöru er samkvæmt samkomulagi. 

HÉR GETUR ÞÚ PANTAÐ VÖRUR BEINT FRÁ OKKUR

Sími: 848-4237
Netfang: hella@hangikjot.is eða koma við í litlu sveitabúðinni.