Við leggjum sérstaka áherslu á kofareykta hangikjötið og bjóðum m.a. upp á hangilæri til suðu “jólahangikjötið” og “tvíreykt” kjöt fyrir þá sem vilja narta í kjötið hrátt. Samt sem áður mælum við ávalt með að kjötið sé soðið fyrir neyslu.
Verð |
|
3.720,- | Hangilæri – lamb |
3.720,- | Hangilæri – sauður (uppselt) |
3.200,- | Hangilæri - fullorðið (uppselt) |
4.250,- | Tvíreykt hangilæri - lamb (uppselt) |
4.250,- | Tvíreykt hangilæri - sauður (uppselt) |
3.580,- | Tvíreykt hangilæri - fullorðið (uppselt) |
2.490,- | Reyktur lambabógur |
2.490,- | Reyktur sauðabógur |
2.490,- | Reyktur frampartur* m/beini - lamb |
2.490,- | Reyktur frampartur* m/beini - sauður |
2.000,- | Reyktur frampartur* m/beini - fullorðið - (uppselt) |
3.100,- | Reyktur frampartur* úrbeinað - lamb |
3.100,- | Reyktur frampartur* úrbeinað - sauður |
*Frampartana afgreiðum við bæði með beini eða úrbeinaða. Úrbeinuðu hangirúllurnar okkar eru ca 1 - 3 kg. Óskir með sögun á frampörtum og/eða stærð á hangirúllum þarf að taka fram í reitnum "séróskir" á pöntunareyðublaði.
Öll verð eru kr. per kg.
Flutningskostnaður er ekki innifalinn í verðinu, afhending vöru er samkvæmt samkomulagi.
HÉR GETUR ÞÚ PANTAÐ VÖRUR BEINT FRÁ OKKUR
Sími: 464-4237
Netfang: hella@hangikjot.is eða koma við í litlu sveitabúðinni.