Hér erum við

GrímsstaðirVið erum á bænum Hellu við norðurenda Mývatns í landi Grímsstaða. Grímsstaðir er landmikil jörð og landslag fjölbreytilegt, hér er mikið og gróið heiðarland, mýrlendi með tjörnum og skógi milli Mývatns og Sandvatns.  Eyjan Slútnes tilheyrir jörðinni auk nokkurra hólma.

Við heimahúsið á Hellu er Litla sveitabúðin.  Þar er ykkur alltaf velkomið að koma við og það er opið þegar við erum heima. 

Vegvísir í Litlu sveitabúðina er hægt að finna HÉR