• Heimareykt - bragðsins vegna!

    Heimareykt - bragðsins vegna!

    Við erum sauðfjárbændur á Hellu í Mývatnssveit.

    Við fullvinnum okkar afurðir og seljum beint frá býli.

    Vörurnar okkar eru til sölu hér heima  á bænum í "litlu sveitabúðinni"  og  svo er hægt að panta beint af heimasíðunni.

    Hér getur þú pantað vörur beint frá okkur